Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd - 327

Málsnúmer 1808023F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 373. fundur - 19.09.2018

Fundargerð 327. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 373. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Regína Valdimarsdóttir, með leyfi forseta, kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 327 Fundur haldinn í húsnæði FISK Seafood á Sauðárkrókshöfn þar sem fulltrúar þess kynntu áform um stækkun húsnæðis landvinnslu fyrirtækisins.
    Fundinn sátu nefndarmenn umhverfis- og samgöngunefndar og skipulags- og bygginganefndar.

    Bókun fundar Afgreiðsla 327. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 373. fundi sveitarstjórnar 19. september 2018 með sjö atkvæðum. Laufey Kristín Skúladóttir og Ólafur Bjarni Haraldsson óskar bókað að þau taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.