Sauðárkrókur 218097 (Skagafjarðarveitur - hitaveita) - Umsókn um tilraunaborun
Málsnúmer 1808043
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 326. fundur - 20.08.2018
Fyrir liggur, hjá skipulags- og byggingarfulltrúa umsókn frá Indriða Þór Einarssyni fh. Skagafjarðarveitna, um heimild til að bora tilraunarholu fyrir kalt vatn. Tilraunarholan verður boruð á Nöfun, utan leigulóða, eins og sýnt er á meðfylgjandi gögnum. Fyrirhuguð bordýpt er 50 m. Erindið samþykkt.