Sundlaugin á Hofsósi, lenging sumaropnunar 2018
Málsnúmer 1808126
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 257. fundur - 23.08.2018
Lagt er til að reynt verði að koma til móts við óskir um að hafa sumaropnun í Sundlauginni á Hofsósi. Ákvörðun þessi er þó háð því að fólk fáist til starfa í september og að samþykkt verði aukafjárveiting af hálfu byggðarráðs.Erindinu vísað til byggðarráðs. Jafnframt verði málið tekið upp að nýju við gerð fjárhagsáætlunar 2019.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 836. fundur - 30.08.2018
Lögð fram svohljóðandi bókun 257. fundar félags- og tómstundanefndar þann 23. ágúst 2018:
"Lagt er til að reynt verði að koma til móts við óskir um að hafa sumaropnun í Sundlauginni á Hofsósi. Ákvörðun þessi er þó háð því að fólk fáist til starfa í september og að samþykkt verði aukafjárveiting af hálfu byggðarráðs.Erindinu vísað til byggðarráðs. Jafnframt verði málið tekið upp að nýju við gerð fjárhagsáætlunar 2019."
Byggðarráð samþykkir erindið og felur sveitarstjóra að undirbúa gerð viðauka vegna málsins.
"Lagt er til að reynt verði að koma til móts við óskir um að hafa sumaropnun í Sundlauginni á Hofsósi. Ákvörðun þessi er þó háð því að fólk fáist til starfa í september og að samþykkt verði aukafjárveiting af hálfu byggðarráðs.Erindinu vísað til byggðarráðs. Jafnframt verði málið tekið upp að nýju við gerð fjárhagsáætlunar 2019."
Byggðarráð samþykkir erindið og felur sveitarstjóra að undirbúa gerð viðauka vegna málsins.
Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 258. fundur - 13.09.2018
Samþykkt hefur verið aukafjárveiting vegna lengri opnunar sundlaugarinnar á Hofsósi í september mánuði. Auglýsingar eftir starfsmönnum vegna þessa hafa ekki borið árangur en engu að síður er vonast er til að hægt verði að ganga frá ákvörðun um lengri opnunartíma á allra næstu dögum.
Þorvaldur Gröndal, frístundastjóri, sat fundinn undir þessum lið.