Ný og breytt lög um félagsþjónustu frá 12.okt.2018
Málsnúmer 1808193
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 266. fundur - 22.05.2019
Ný og breytt lög um félagsþjónustu tóku gildi þann 1. október 2018. Ný lög nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og breytingar á lögum nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga. Ljóst er að með nýjum og breyttum lögum ásamt reglugerðum þarf að taka upp reglur sveitarfélagsins og endurmeta út frá breyttu lagaumhverfi. Nefndin ásamt starfsmönnum mun funda sérstaklega um lögin þann 11. júní n.k.
Gréta Sjöfn sat fundinn undir liðum 5-7