Áætlanir um úrbætur í fráveitumálum
Málsnúmer 1808225
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 145. fundur - 04.10.2018
Farið var yfir tillögur að áætlun um úrbætur í fráveitumálum og nefndarmönnum kynnt skýrsla um fráveitumál á Sauðárkróki frá árinu 2001.
Leitað hefur verið til Eflu Verkfræðistofu varðandi skil á gögnum til Umhverfisstofnunar.
Leitað hefur verið til Eflu Verkfræðistofu varðandi skil á gögnum til Umhverfisstofnunar.
Í erindinu fer Umhverfisstofnun fram á að sveitarfélagið geri grein fyrir tillögum/áætlunum sínum um að koma frárennslismálum á Sauðárkróki í það horf að þau uppfylli ákvæði nýrrar reglugerðar um fráveitur og skólp.
Sviðstjóra er falið að vinna að svari við erindinu.