Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Norðurgarður Hofsósi - skemmdir á viðlegukanti
Málsnúmer 1609117Vakta málsnúmer
2.Áætlanir um úrbætur í fráveitumálum
Málsnúmer 1808225Vakta málsnúmer
Farið var yfir tillögur að áætlun um úrbætur í fráveitumálum og nefndarmönnum kynnt skýrsla um fráveitumál á Sauðárkróki frá árinu 2001.
Leitað hefur verið til Eflu Verkfræðistofu varðandi skil á gögnum til Umhverfisstofnunar.
Leitað hefur verið til Eflu Verkfræðistofu varðandi skil á gögnum til Umhverfisstofnunar.
3.Sauðárgil - hönnun og skipulag
Málsnúmer 1803212Vakta málsnúmer
Kynnt voru drög að vinnuteikningum vegna útikennslustofu í Sauðárgili.
Sviðstjóra falið að sækja um styrk vegna verkefnisins í framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Sviðstjóra falið að sækja um styrk vegna verkefnisins í framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
4.Bréf sveitarstjóra til nefnda v jafnréttisáætlunar
Málsnúmer 1810007Vakta málsnúmer
Tekið var fyrir erindi frá Sveitarstjóra varðandi jafnréttisáætlun.
Fundi slitið - kl. 11:10.
Viðgerðin nær til um 15 til 20m kafla við löndundarkrana á bryggjunni þar sem komin eru göt á steypta veggi og efni hefur skolað undan bryggjunni.
Verkið er unnið af Köfunarþjónustunni og er áætlaður kostnaður um 15 milljónir.
Útgjöldum vegna verksins er mætt með auknum tekjum Hafnarsjóðs.