Umsögn um frumvarp um Þjóðgarðastofnun
Málsnúmer 1809036
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 837. fundur - 13.09.2018
Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 5. september 2018 varðandi umsögn sambandsins um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun. Umsagnir um frumvarpið má sjá í samráðsgátt Stjórnarráðsins.