Tekið var fyrir erindi frá Sigurði Jóhannssyni á Ytra-Vatni varðandi mögulega tengingu við vatnslögn Skagafjarðarveitna og áform Skagafjarðarveitna vegna hitaveitu í Efri - Byggð. Sviðstjóra falið að kanna möguleika á tengingu við stofnlögn Skagafjarðarveitna fyrir kalt vatn. Unnið er að 5 ára framkvæmdaáætlun varðandi hitaveituframkvæmdir í dreifbýli og verður hún kynnt síðar í haust.
Sviðstjóra falið að kanna möguleika á tengingu við stofnlögn Skagafjarðarveitna fyrir kalt vatn.
Unnið er að 5 ára framkvæmdaáætlun varðandi hitaveituframkvæmdir í dreifbýli og verður hún kynnt síðar í haust.