Fara í efni

Melatún Sauðárkróki - Jarðvegsskipti og fráveitulagnir útboðsverk

Málsnúmer 1809125

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 144. fundur - 17.09.2018

Lögð var fyrir fundinn fundargerð frá opnun tilboða í verkið Melatún Sauðárkróki - jarðvegsskipti og fráveitulagnir.
Tilboð í verkið voru opnuð þann 11. september sl. og bárust eftirfarandi tilboð í verkið;
Norðurtak ehf. 21.000.000.-
Steypustöð Skagafjarðar ehf. 18.888.800.-
Vinnuvélar Símonar ehf. 21.582.940.-
Víðimelsbræður ehf. 20.536.046.-
Þórður Hansen ehf. 24.097.122.-

Kostnaðaráætlun verksins var unnin af Verkfræðistofunni Stoð ehf. og hljóðaði hún upp á 21.679.900.-


Sviðstjóra er falið að ganga frá samningi við lægstbjóðanda, Steypustöð Skagafjarðar ehf.

Ingibjörg Huld Þórðardóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.