Tilkynning um riðusmit
Málsnúmer 1809147
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 202. fundur - 27.11.2018
Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir kom á fundinn til viðræðu um riðumál.
Landbúnaðarnefnd fagnar því að MAST er farið að leggja drög að því að kortleggja gamlar riðugrafir og þekkt riðusvæði með það að markmiði að greina áhættu riðusmits.
Landbúnaðarnefnd fagnar því að MAST er farið að leggja drög að því að kortleggja gamlar riðugrafir og þekkt riðusvæði með það að markmiði að greina áhættu riðusmits.
Landbúnaðarnefnd harmar að upp hafi komið riðusmit í Vallanesi og vill óska eftir því að Jón Kolbeinn Jónsson komi á fund nefndarinnar til að ræða riðumál almennt.