Sjálfsmatsskýrslur grunnskóalnna 2017 - 2018
Málsnúmer 1809252
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 135. fundur - 28.09.2018
Lagðar voru fram sjálfsmatsskýrslur grunnakólanna fyrir skólaárið 2017-2018. Sjálfsmat er unnið og kynnt í samræmi við ákvæði 36. greinar grunnskólalaga nr. 91/2008.
Jóhann Bjarnason, Einarína Einarsdóttir, Guðbjörg Óskarsdóttir og Anna Árnína Stefánsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.