Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - styrkumsókn 2018
Málsnúmer 1810070
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 146. fundur - 15.10.2018
Lagt var fram til kynningar erindi frá umhverfisstofnun vegna styrkumsókna í framkvæmdasjóð ferðamannastaða.