Fara í efni

Hellisbúinn 3. nóvember 2018

Málsnúmer 1810175

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 260. fundur - 01.11.2018

Körfuknattleiksdeild Tindastóls óskar eftir að fá afnot af íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 3. nóvember, vegna leiksýningar sem haldin er til fjáröflunar fyrir deildina. Nefndin samþykkir að fella niður leigu á íþróttahúsinu vegna þessa.