Fara í efni

Kjör formanns, varaformanns og ritara

Málsnúmer 1811008

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 8. fundur - 06.11.2018

Sveitarstjóri Sigfús Ingi Sigfússon setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Þetta er fyrstu fundur nýrrar stjórnar eftir sveitarstjórnarkosningar. Sigfús gerði tillögu að verkaskiptingu stjórnar sem er þannig að Einar E. Einarsson er formaður, Ari Jóhann Sigursson varaformaður og Björg Baldursdóttir ritari. Aðrir í stjórn eru Gunnsteinn Björnsson og Stefán Gísli Haraldsson.
Tillagan samþykkt samhljóða. Einar E. Einarsson tók þessu næst við stjórn fundarins.