Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga
Dagskrá
1.Kjör formanns, varaformanns og ritara
Málsnúmer 1811008Vakta málsnúmer
2.Staða Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahlíð
Málsnúmer 1811009Vakta málsnúmer
Til fundarins kom Sesselja Árnadóttir frá KPMG og fór yfir skipulagsskrá og stöðu Menningarseturs Skagfirðinga í Varmahlíð. Rætt um starfsemi félagsins, tilgang og framtíð þess.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Tillagan samþykkt samhljóða. Einar E. Einarsson tók þessu næst við stjórn fundarins.