Umsagnarbeiðni þingsályktunartillaga um áætlun 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Málsnúmer 1812085
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 851. fundur - 18.12.2018
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 7. desember 2018 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál.