Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsetttur 11. desember 2018 frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti þar sem boðað er til fundar þverpólitískrar nefndar um þjóðgarð á miðhálendinu með fulltrúum sveitastjórna Akrahrepps, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Eyjafjarðarsveitar. Fundurinn verður haldinn 14. janúar 2019 á Sauðárkróki. Umræðuefni fundarins verða aðallega eftirfarandi þættir: Mögulegar útfærslur á mörkum þjóðgarðs. Skiptingu í verndarflokka. Hugsanlegar aðkomuleiðir og þjónustumiðstöðvar.
Mögulegar útfærslur á mörkum þjóðgarðs.
Skiptingu í verndarflokka.
Hugsanlegar aðkomuleiðir og þjónustumiðstöðvar.