Fara í efni

Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

Málsnúmer 1812143

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 851. fundur - 18.12.2018

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 13. desember 2018 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs, 417. mál.