Umsagnarbeiðni þingsályktunartillaga að efla íslenska tungu sem opinbert mál á Íslandi
Málsnúmer 1812144
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 851. fundur - 18.12.2018
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 13. desember 2018 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi, 443. mál.