Fara í efni

Tillaga Byggðalista, fundir með hönnuðum leikskólabygginga

Málsnúmer 1812167

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 851. fundur - 18.12.2018

Lögð fram eftirfarandi tillaga frá Ólafi Bjarna Haraldssyni, Byggðalista:
Byggðarráð leggur til að fá til fundar forsvarsmenn hönnuða leiksólabygginga sem fyrirhugaðar eru á næsta ári og eru á fjárhagsáætlun 2019. Markmið fundanna er annarsvegar að fá á því útskýringar afhverju vinna hefur dregist svo mjög á langinn við hönnun leiksólabygginarinnar á Hofsósi, sem og að gera þeim ljós hversu mikilvæg það er fyrir okkur að hraða vinnu eins og hægt er þannig framkvæmdartíminn komi síst niður á skólastarfi?
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að finna tíma sem hentar.