Lögð fram eftirfarandi tillaga frá Ólafi Bjarna Haraldssyni, Byggðalista: Undirritaður leggur til að fundartímar byggðarráðs verði endurskoðaðir fyrir árið 2019 og leggur til með von um jákvæð viðbrögð, að halda þá á miðvikudögum í stað þriðjudaga. Byggðarráð samþykkir tillöguna.
Undirritaður leggur til að fundartímar byggðarráðs verði endurskoðaðir fyrir árið 2019 og leggur til með von um jákvæð viðbrögð, að halda þá á miðvikudögum í stað þriðjudaga.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.