Fara í efni

Tillaga, fundartími byggðarráðs

Málsnúmer 1812168

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 851. fundur - 18.12.2018

Lögð fram eftirfarandi tillaga frá Ólafi Bjarna Haraldssyni, Byggðalista:
Undirritaður leggur til að fundartímar byggðarráðs verði endurskoðaðir fyrir árið 2019 og leggur til með von um jákvæð viðbrögð, að halda þá á miðvikudögum í stað þriðjudaga.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.