Fara í efni

Samningur um upplýsingamiðstöð ferðamanna í Varmahlíð 2019

Málsnúmer 1812180

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 64. fundur - 01.04.2019

Lagður fram til staðfestingar undirritaður samningur við Ferðamálastofu um rekstur upplýsingamiðstöðvar í Varmahlíð dagsettur 20.02.2019.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samninginn. Starfsmönnum nefndarinnar er falið að taka saman upplýsingar um fjölda gesta sem nýttu sér þjónustuna á síðasta ári.