Lagður fram til staðfestingar undirritaður samningur við Ferðamálastofu um rekstur upplýsingamiðstöðvar í Varmahlíð dagsettur 20.02.2019. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samninginn. Starfsmönnum nefndarinnar er falið að taka saman upplýsingar um fjölda gesta sem nýttu sér þjónustuna á síðasta ári.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samninginn. Starfsmönnum nefndarinnar er falið að taka saman upplýsingar um fjölda gesta sem nýttu sér þjónustuna á síðasta ári.