Fara í efni

Umsókn um styrk vegna Dags Kvenfélagskonunnar

Málsnúmer 1902062

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 64. fundur - 01.04.2019

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Kvenfélaginu Framför vegna Dags Kvenfélagskonunnar dagsett 07.02.2019.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar fyrir erindið og samþykkir að veita 50.000 kr í styrk vegna Dags kvenfélagskonunnar sem haldinn var hátíðlegur 1. febrúar sl. Tekið af fjárhagslið 05890.