Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 21. febrúar 2019 frá nefndasviði Alþingis. Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandenda, 255. mál. Byggðarráð fagnar framkomnu frumvarpi og leggur áherslu á að það nái fram að ganga.
Byggðarráð fagnar framkomnu frumvarpi og leggur áherslu á að það nái fram að ganga.