Lagt var fram erindi frá Guðlaugi Skúlasyni, varaformanni umhverfis- og samgöngunefndar, varðandi markaðssetningu Skagafjarðarhafna. Í erindinu er lagt til að farið verði í sérstaka markaðssetningu á Skagafjarðarhöfnum með hafnarstjóra og þjónustuaðilum hafnarinnar í því skyni að nýta þá innviði sem fyrir eru sem best og festa Skagafjarðarhafnir í sessi sem fýsilegan kost til löndunar sjávarafla. Nefndin felur hafnarstjóra að ræða við þjónustuaðila um aðkomu að kynningu og markaðssetningu Skagafjarðarhafna.
Í erindinu er lagt til að farið verði í sérstaka markaðssetningu á Skagafjarðarhöfnum með hafnarstjóra og þjónustuaðilum hafnarinnar í því skyni að nýta þá innviði sem fyrir eru sem best og festa Skagafjarðarhafnir í sessi sem fýsilegan kost til löndunar sjávarafla.
Nefndin felur hafnarstjóra að ræða við þjónustuaðila um aðkomu að kynningu og markaðssetningu Skagafjarðarhafna.