Fara í efni

Kortlagning á umfangi talmeinaþjónustu sem sveitarfélög veita

Málsnúmer 1903046

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 140. fundur - 21.03.2019

Kynnt var vinna sem nú stendur yfir hjá Samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um endurskoðun á talmeinaþjónustu. Í þeim hugmyndum er reifuð sú hugmynd að talmeinaþjónusta færist alfarið til sveitarfélaganna. Fræðslunefnd fagnar þeirri vinnu sem nú stendur yfir og fylgist áfram með framvindu málsins.
Herdís Á. Sæmundardóttir sat fundinn undir liðum 1-4