Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. mars 2019 frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 86. mál. Byggðarráð samþykkir að senda eftirfarandi bókun til nefndasviðs Alþingis: Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar framkominni tillögu en leggur til að spurningin í fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu verði skýrari og skorinorðaðri. Spurningin hljóði svo: „Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?"
Byggðarráð samþykkir að senda eftirfarandi bókun til nefndasviðs Alþingis:
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar framkominni tillögu en leggur til að spurningin í fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu verði skýrari og skorinorðaðri. Spurningin hljóði svo: „Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlands- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík?"