Stofnframlög Íls hækkun á hámarksbyggingarkostnaði og fleiri breytingar á reglugerð nr 555 2016
Málsnúmer 1903114
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 861. fundur - 20.03.2019
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 13. mars 2019 frá Íbúðalánasjóði varðandi reglugerð um breytingu á reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðisstofnanir og almennar íbúðir, nr. 555/2016, þar sem m.a. kveðið á um hækkun á hámarksbyggingarkostnaði almennra íbúða sem skilgreindur er í 12. gr. reglugerðarinnar.