Fara í efni

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Fjárfesting og eftirlit með framvindu 2019

Málsnúmer 1903190

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 862. fundur - 03.04.2019

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 18. mars 2019 frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Fram kemur í bréfinu að nefndin hefur ákveðið að taka til umfjöllunar með hvaða hætti sveitarfélög standa að eftirliti og framkvæmd fjárfestinga á árinu 2019.