Fara í efni

Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um gjaldtöku fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð

Málsnúmer 1903233

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 864. fundur - 17.04.2019

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 22. mars 2019 frá nefndasviði Alþingis. Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð, 710. mál.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.