Felix Jósafatsson kt. 020953-3739 skv. þinglýstu umboði óskar heimildar skipulags- og byggingarnefndar til að skipta lóð úr landi jarðarinnar Húsey 146043 og að að lóðin fái heitið Húsey 1. Framlagður hnitsettur yfirlits- og afstöðuuppdrátturgerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni gerir grein fyrir erindinu. Númer uppdráttar er S-101 í verki 7856-01, dags. 26. mars 2019. Þá er óskað eftir því að lóðin verði leyst úr landbúnaðarnotum. Lögbýlaréttur og öll hlunnindi munu áfram tilheyra Húsey, landnr. 146043, eftir breytingar. Innan lóðarinnar sem verið er að stofna stendur íbúðarhús jarðarinnar, matshluti 03. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Innan lóðarinnar sem verið er að stofna stendur íbúðarhús jarðarinnar, matshluti 03. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.