Lagður var fyrir nefndina drög að leigusamningi á milli Hafnasjóðs og Nova um leigu á aðstöðu í hafnarmastri á Sauðárkrókshöfn. Nefndin leggur til að leiguupphæð samnings taki mið af sambærilegum samningum sem Hafnasjóður hefur gert og felur hafnarstjóra að ganga frá samningi.
Nefndin leggur til að leiguupphæð samnings taki mið af sambærilegum samningum sem Hafnasjóður hefur gert og felur hafnarstjóra að ganga frá samningi.