Fara í efni

Nova - Leigusamningur hafnarmastur á Sauðárkróki

Málsnúmer 1903307

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 153. fundur - 01.04.2019

Lagður var fyrir nefndina drög að leigusamningi á milli Hafnasjóðs og Nova um leigu á aðstöðu í hafnarmastri á Sauðárkrókshöfn.
Nefndin leggur til að leiguupphæð samnings taki mið af sambærilegum samningum sem Hafnasjóður hefur gert og felur hafnarstjóra að ganga frá samningi.