Lagt fram tilboð frá Stefáni Gísla Haraldssyni í hlutafé sveitarfélagsins í Hótel Varmahlíð ehf. Stefán Gísli býður 1.001 kr. í 1.500.000 kr. hlut sveitarfélagsins. Engin starfsemi hefur verið hjá félaginu í mörg ár og eigið fé neikvætt. Ólafur Bjarni Haraldsson vék fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar. Byggðarráð samþykkir að ganga að tilboði Stefáns Gísla í allt hlutafé sveitarfélagsins Hótel Varmahlíð ehf. og fellur jafnframt frá forkaupsrétti sínum.
Ólafur Bjarni Haraldsson vék fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Byggðarráð samþykkir að ganga að tilboði Stefáns Gísla í allt hlutafé sveitarfélagsins Hótel Varmahlíð ehf. og fellur jafnframt frá forkaupsrétti sínum.