Fara í efni

Áfangaskýrsla Flugklasans Air 66N

Málsnúmer 1904056

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 863. fundur - 10.04.2019

Lögð fram til kynningar áfangaskýrsla Flugklasans Air 66N dagsett 31. mars 2019, varðandi starf klasans 8. október 2018 - 31. mars 2019.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 65. fundur - 26.04.2019

Lögð fram til kynningar áfangaskýrsla Flugklasans Air 66N.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar aukningu á flugi til Akureyrar og vonar að sá vöxtur haldi áfram og eflist í framtíðinni. Jafnframt hvetur nefndin ISAVIA til að ráðast í nauðsynlegar úrbætur á Akureyrarflugvelli hið fyrsta.

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 69. fundur - 29.10.2019

Lagt fram til kynningar áfangaskýrsla Flugklasans Air 66N.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 887. fundur - 07.11.2019

Lögð fram til kynningar skýrsla Flugklasans Air 66N um stöðuna í október 2019.