Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Styrkbeiðni vegna sýningar á Hans Klaufa á Sauðárkróki
Málsnúmer 1910152Vakta málsnúmer
2.Styrkbeiðni; Messuferð Kirkjukórs Glaumbæjarprestakalls til Edinborgar
Málsnúmer 1910009Vakta málsnúmer
Tekin fyrir styrktarbeiðni frá Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls dagsetta 14.10.19 varðandi messuferð til Edinborgar.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja kórinn um 200.000 kr vegna messuferðar til Edinborgar.
Tekið af 13890.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja kórinn um 200.000 kr vegna messuferðar til Edinborgar.
Tekið af 13890.
3.Umbótaráætlun Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 1910170Vakta málsnúmer
Tekin fyrir umbótaáætlun frá Sólborgu Unu, Héraðsskjalaverði Skagfirðinga.
Sólborg Una sat fundinn undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða umbótaáætlun. Nefndin hvetur mannauðsstjóra og forstöðumenn stofnanna til að kynna sér skyldur sínar gagnvart skjalavörslu stofnanna. Héraðsskjalavörður er reiðubúin til að aðstoða og/eða leiðbeina forstöðumönnum um skyldur sínar í skjalavörslu.
Sólborg Una sat fundinn undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða umbótaáætlun. Nefndin hvetur mannauðsstjóra og forstöðumenn stofnanna til að kynna sér skyldur sínar gagnvart skjalavörslu stofnanna. Héraðsskjalavörður er reiðubúin til að aðstoða og/eða leiðbeina forstöðumönnum um skyldur sínar í skjalavörslu.
4.Gjaldskrá 2020 - Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Málsnúmer 1910161Vakta málsnúmer
Lögð fram gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2020. Gjaldskráin lítið breytt milli ára.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
5.Gjaldskrá 2020 - Listasafn Skagfirðinga
Málsnúmer 1910163Vakta málsnúmer
Lögð fram gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga fyrir árið 2020. Gjaldskráin er óbreytt milli ára.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
6.Gjaldskrá 2020 - Héraðsbókasafn
Málsnúmer 1910162Vakta málsnúmer
Lögð fram gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga fyrir árið 2020. Gjaldskráin er óbreytt milli ára.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu byggðarráðs.
7.Áfangaskýrsla Flugklasans Air 66N
Málsnúmer 1904056Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar áfangaskýrsla Flugklasans Air 66N.
Fundi slitið - kl. 14:30.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að styrkja leikhópinn sem svarar gistikostnaði og vísar beiðni um afnot af íþróttahúsinu á Sauðárkróki til Félags- og tómstundarnefndar.