Vorþing Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bæjarstjórar standa vörð um lýðræðið
Málsnúmer 1904126
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 864. fundur - 17.04.2019
Lagt fram til kynningar minnisblað dagsett 8. apríl 2019 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi vorþing Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins: "Bæjarstjórar standa vörð um lýðræðið".