Lagður fram tölvupóstur úr máli 1904166 hjá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, dagsettur 11. apríl 2019. Óskað er umsagnar um umsókn Ástu Ólafar Jónsdóttur, kt. 011160-4929, Jöklatúni 10, 550 Sauðárkróki, f.h. Pilsaþyts í Skagafirði, um tækifærisleyfi skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 vegna þjóðdansasýningar og gömludansaballs sem fyrirhugað er að halda þann 02.05. 2019 nk. í Félagsheimilinu Melsgili. Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.