Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi), 784. mál.
Málsnúmer 1904133
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 864. fundur - 17.04.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 12. apríl 2019 frá nefndasviði Alþingis. Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi), 784. mál.