Fara í efni

Umsagnarbeiðni frumvarp til laga breytingu á raforkulögum

Málsnúmer 1904146

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 864. fundur - 17.04.2019

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 12. apríl 2019 frá nefndasviði Alþingis. Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku), 792. mál.

Tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 791. mál.

Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði), 782. mál.