Lögð fram bókun um útfærslu launaþróunartryggingar fyrir tímabilið 2013-2018 samkvæmt rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins. Launaleiðréttingin verður greidd að hluta með útborgun apríl launa og eftirstöðvar greiddar með launaútborgun maímánaðar 2019. Byggðarráð sammþykkir að brugðist verði við þessum útgjöldum með gerð viðauka þar sem fjármagn er tekið af launapotti á málaflokki 27100 og deilt út á viðkomandi rekstrareiningar. Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.