Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd tók fyrir tilnefningar til Samfélagsverðlauna 2019. Alls bárust 11 tilnefningar. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita Geirmundi Valtýssyni Samfélagsverðlaunin 2019. Geirmundur hefur verið ein af stoðum skagfirsks menningarlífs um langan tíma og spannar ferill hans í tónlist yfir 60 ár. Geirmundur hefur stuðlað að jákvæðri ímynd Skagafjarðar og unnið óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita Geirmundi Valtýssyni Samfélagsverðlaunin 2019. Geirmundur hefur verið ein af stoðum skagfirsks menningarlífs um langan tíma og spannar ferill hans í tónlist yfir 60 ár. Geirmundur hefur stuðlað að jákvæðri ímynd Skagafjarðar og unnið óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins.