Lagt fram bréf dagsett 12. apríl 2019 frá Málbjörg, félagi um stam á Íslandi. Óskað er eftir styrktarframlagi til stuðnings við að halda heimsráðstefnu um stam dagana 23.-27. júní 2019. Byggðarráð þakkar fyrir erindið en getur ekki orðið við erindinu.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið en getur ekki orðið við erindinu.