Lagt fram ódagsett bréf, móttekið í málakerfi sveitarfélagsins 29. apríl 2019, frá Róberti Óttarssyni og Magnúsi Frey Gíslasyni þar sem þeir óska að fá að koma á fund byggðarráðs og kynna verkefni sem þeir hafa hug á að koma í framkvæmd. Byggðarráð felur sveitarstjóra að afla frekari gagna og frestar afgreiðslu málsins.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að afla frekari gagna og frestar afgreiðslu málsins.