Fara í efni

Breytingar á reglum um fjármál sveitarfélaga, kynning

Málsnúmer 1904236

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 866. fundur - 15.05.2019

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 23. apríl 2019 frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu varðandi breytingar á reglum um fjármál sveitarfélaga og eftirfylgni ráðuneytisins með fjárhagsáætlunum, viðaukum og ársreikningum þeirra.