Umsagnarbeiðni þingsályktunartillaga um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar
Málsnúmer 1904259
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 866. fundur - 15.05.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 30. apríl 2019 frá nefndasviði Alþingis þar sem velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022, 771. mál.