3.-4. júní skapandi dagar fyrir stjórnendur í sveitarfélögum
Málsnúmer 1905002
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 866. fundur - 15.05.2019
Lögð fram til kynningar tilkynning um nýsköpunardag hins opinbera, 4. júní 2019. Hvernig er hægt að bæta þjónustu hins opinbera með nýsköpun? Dagskráin verður haldin í Veröld Húsi Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands.