Lagt fram erindi dagsett 7. maí 2019 frá Jónatani Jónssyni varðandi húsnæðismál í sveitarfélaginu og skort leiguúrræðum. Byggðarráð þakkar fyrir erindið og tekur undir að mikilvægt sé fjölga fjölbreyttu íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu. Til þess að ýta undir þá þróun hefur sveitarfélagið m.a. fellt niður gatnagerðargjöld við tilbúnar götur á Sauðárkróki, Varmahlíð, Steinsstöðum og á Hofsósi. Einnig stendur félag á vegum sveitarfélagsins að byggingu átta leiguíbúða á Sauðárkróki sem vonir standa til að verði tilbúnar í haust.
Byggðarráð þakkar fyrir erindið og tekur undir að mikilvægt sé fjölga fjölbreyttu íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu. Til þess að ýta undir þá þróun hefur sveitarfélagið m.a. fellt niður gatnagerðargjöld við tilbúnar götur á Sauðárkróki, Varmahlíð, Steinsstöðum og á Hofsósi. Einnig stendur félag á vegum sveitarfélagsins að byggingu átta leiguíbúða á Sauðárkróki sem vonir standa til að verði tilbúnar í haust.