Tekin fyrir styrkbeiðni frá Einari Sigurmundssyni dagsett 26.04.2019 vegna Félagsleika Fljótamanna sem haldnir verða um verslunarmannahelgina. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd lýsir ánægju sinni með framtakið og samþykkir að styrkja verkefnið um 75.000 kr. Jafnframt vill nefndin benda á Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra og Menningarsjóð Kaupfélags Skagfirðinga ef framhald verður á verkefninu.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd lýsir ánægju sinni með framtakið og samþykkir að styrkja verkefnið um 75.000 kr. Jafnframt vill nefndin benda á Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra og Menningarsjóð Kaupfélags Skagfirðinga ef framhald verður á verkefninu.