Tekin fyrir styrkbeiðni frá Skagafjarðarhraðlestinni sem barst 23.05.2019 vegna Lummudaga sem haldnir verða dagana 28.-29. júní. Gunnsteinn Björnsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir að styrkja hátíðina um 300.000 kr og hvetur alla Skagfirðinga til að taka þátt og njóta samveru, gleði og fjölskyldu sem eru markorð Lummudaga.
Gunnsteinn Björnsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir að styrkja hátíðina um 300.000 kr og hvetur alla Skagfirðinga til að taka þátt og njóta samveru, gleði og fjölskyldu sem eru markorð Lummudaga.