Fara í efni

Beiðni um lækkun fasteignaskatts

Málsnúmer 1905232

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 869. fundur - 05.06.2019

Lögð fram umsókn dagsett 21. maí 2019, frá stjórn Villa Nova ehf. um styrk til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr., 5. gr. laga nr. 4/1995.
Byggðarráð samþykkir að veita styrk sem nemur 30% af fasteignaskatti ársins 2019 skv. 5. gr. reglna sveitarfélagins um styrki til greiðslu fasteignaskatts.